Málstöðin


Um Málstöðina

Málstöðin var stofnuð í mars 2021 af Ragnheiði Dagnýju Bjarnadóttur talmeinafræðingi. Málstöðin er staðsett í Lífsgæðasetri St. Jó, Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Málstöðin býður upp á greiningu, ráðgjöf og þjálfun tal- og málmeina.. (meira)

Skráning á biðlista

Lokað hefur verið fyrir skráningu á biðlista.
Óvíst er hvenær verður opnað aftur.
Hægt er að fylgjast með því á Facebooksíðu Málstöðvarinnar